Það fellur hratt á silfrið

Ég vil byrja á því að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í sínum störfum fyrir land og þjóð. Fyrirséð er að skattgreiðendur þessa lands fái að svitna næstu árin til að standa undir óútfærðum útgjaldafrekum loforðum og markmiðum sem sjá mátti…