Höfum við næga trú á Íslandi?

Þegar samfélag er eins lítið og hið íslenska geta hlutir farið úrskeiðis mjög hratt. Það er skylda okkar við kynslóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kynslóðir framtíðarinnar, að varðveita samfélagið. Við…