Höfum við næga trú á Íslandi?

Þegar sam­fé­lag er eins lítið og hið ís­lenska geta hlut­ir farið úr­skeiðis mjög hratt. Það er skylda okk­ar við kyn­slóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kyn­slóðir framtíðar­inn­ar, að varðveita sam­fé­lagið. Við…

Það fellur hratt á silfrið

Ég vil byrja á því að óska nýrri rík­is­stjórn velfarnaðar í sín­um störf­um fyr­ir land og þjóð. Fyr­ir­séð er að skatt­greiðend­ur þessa lands fái að svitna næstu árin til að standa und­ir óút­færðum út­gjalda­frek­um lof­orðum og mark­miðum sem sjá mátti…

Hinn opinberi sannleikur og karlar sem fæða börn

Ef þessu er leyft að viðgang­ast get­ur al­menn­ing­ur ekki dregið aðrar álykt­an­ir en að hat­ursorðræða sé ekk­ert annað en bara orðræða sem stjórn­völd hata. „Alþingi held­ur að karl­menn geti fætt börn. Þessi lög eru í bága við bæði barna­sátt­mála SÞ…

Halla­laus fjöl­miðla­um­fjöllun

Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa…