Uppsprettan á Austurlandi en sóað í Reykjavík

Benedikt V. Warén Nú stendur fyrir dyrum að Landsvirkjun byggi stórhýsi yfir stjórnstöðvar sínar í bæjarfélagi þar sem engin raforkuframleiðsla er á vegum fyrirtækisins. Það þætti nokkuð galin forgangsröðun ef Landsbanki Íslands hefði valið að flytja höfuðstöðvar sínar í bæjarfélag…