STJÓRNMÁLAÁLYKTUN MIÐFLOKKSINS

Samþykkt á fimmta landsþingi Miðflokksins, 12. október 2025 Pólitísk vakning er að verða á Íslandi eins og víða um heim og hér á landi gera æ fleiri sér grein fyrir því að það þurfi alvöru breytingar í stjórnmálum og þær…

Felu­leikur ríkis­stjórnarinnar?

Ríkisstjórn Íslands með Valkyrjurnar svokölluðu í broddi fylkingar, vísar gjarnan í mikla fækkun umsókna um dvalarleyfi/vernd hér á landi. Á fyrstu 6. mánuðum ársins 2025 eru 629 umsóknir um vernd, sem gerir að öllum líkindum 1400-1500 umsóknir allt árið 2025…

Ísland með ábyrgð – skynsamleg stefna í mótun

Ragnar Rögnvaldsson skrifar: Íslenskt samfélag hefur byggst á sterkum grunngildum: samhjálp, sjálfstæði og ábyrgð. Þetta eru gildi sem hafa gert okkur kleift að skapa samfélag þar sem velferð, öryggi og traust ríkir. Þessi gildi eru þó alls ekki sjálfgefin –…

Ráða­laus ráð­herra

Það hefur verið forvitnilegt en jafnframt fróðlegt að fylgjast með átökunum undanfarið á Alþingi íslendinga. Einkum þó og sér í lagi því hvernig ráðherra dómsmála hefur tekið á eða kannski fremur ekki tekið á málum sem heyra undir ráðuneyti hans.…