Hinn opinberi sannleikur og karlar sem fæða börn
Ef þessu er leyft að viðgangast getur almenningur ekki dregið aðrar ályktanir en að hatursorðræða sé ekkert annað en bara orðræða sem stjórnvöld hata. „Alþingi heldur að karlmenn geti fætt börn. Þessi lög eru í bága við bæði barnasáttmála SÞ…
Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun
Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa…
Að hrökkva af hjörunum
Í aðdraganda alþingiskosninga fá margir tækifæri til að hrökkva af hjörunum, óþarflega margir gera það þegar á reynir. Sumir vegna kosningaloforða annarra flokka en þeirra eigin, aðrir vegna eigin loforða og svo eru það öll aukaatriðin, sem litlu skipta í…
Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar?
Sigur Miðflokksins í krakkakosningunum og góður árangur í skuggakosningum framhaldsskóla er mikið áhyggjuefni samkvæmt Heimildinni. Það mætti halda að ný ritstjórn Heimildarinnar sé búin að ákveða að miðillinn sé nú málsgagn fyrir Miðflokkinn, því enginn annar hefur fjallað jafn mikið…