Takk fyrir okkur – Áfram Ísland!
Margt áhugavert kom upp úr kjörkössunum um helgina. Vinstrið kom heldur krambúlerað út úr kosningunum. Vinstri grænir og Píratar fara í hvíldarinnlögn. Sósíalistarnir komust ekki inn, en munu að vísu njóta verulegra tekna úr ríkissjóði næstu fjögur árin að óbreyttum…