Hinn opinberi sannleikur og karlar sem fæða börn

Ef þessu er leyft að viðgang­ast get­ur al­menn­ing­ur ekki dregið aðrar álykt­an­ir en að hat­ursorðræða sé ekk­ert annað en bara orðræða sem stjórn­völd hata. „Alþingi held­ur að karl­menn geti fætt börn. Þessi lög eru í bága við bæði barna­sátt­mála SÞ…

Halla­laus fjöl­miðla­um­fjöllun

Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa…

Að hrökkva af hjörunum

Í aðdrag­anda alþing­is­kosn­inga fá marg­ir tæki­færi til að hrökkva af hjör­un­um, óþarf­lega marg­ir gera það þegar á reyn­ir. Sum­ir vegna kosn­ingalof­orða annarra flokka en þeirra eig­in, aðrir vegna eig­in lof­orða og svo eru það öll auka­atriðin, sem litlu skipta í…