Evrópusambandið eða nasismi

Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni. Samfylkingarmaðurinn Guðmundur Andri Thorsson sparar ekki stóru orðin: „Kominn er tími til…