Að standa vörð um þjóðina

Stjórnmálin standa á krossgötum á Íslandi og það eru viðbrögðin við stöðunni sem ráða framtíðinni. Komandi kosningar snúast um það hvert Ísland vilji stefna. Á öllum helstu mælikvörðum standa lífskjör hér á landi mjög framalega. Hér hefur verið viðvarandi hagvaxtaskeið…

Miðflokkurinn – fyrir framtíðina

Landsmenn eru orðnir þreyttir á stöðunni í íslenskum stjórnmálum. Það er vegna þess aðstjórnmálaflokkar gleyma oftast að hlutverk þeirra er að þjóna samfélaginu og gæta hagsmuna allra landsmanna. Stjórnmál eiga ekki að snúast um hagsmuni eða pólitík flokka, heldur um…

Eru það hafið, fjöllin og fólkið?

Ætla Íslend­ing­ar nú að kjósa yfir sig sama stjórn­ar­far á Alþingi og hef­ur ríkt í nán­ast gjaldþrota höfuðborg­inni? Er það virki­lega svo? Hvað er það sem dreg­ur fólk til Íslands? Vel menntað fólk, sem hingað kem­ur oft langt að, vill…

Guð blessi Ísland!

Verður ákvörðunum um líf okk­ar og kjör hér eft­ir fleygt beint í fang Evr­ópu­skriff­inna í Brus­sel? „Ísland í A-flokk“ var víg­orð kosn­inga­her­ferðar Alþýðuflokks­ins 1991 sem fylgdi í kjöl­far her­ferðar­inn­ar „18 rauðar rós­ir“ 1987. Ísland í A-flokk speglaði ein­beitt­an vilja flokks­ins,…

Gal(in) keppni þing­manna flokks fólksins

Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna. Auk þess greiðir…