Evrópu­sam­bandið eða nas­ismi

Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni. Samfylkingarmaðurinn Guðmundur Andri Thorsson sparar ekki stóru orðin: „Kominn er tími til…

Skil­yrt lof­orð

Í nýlokinni kosningabaráttu kom fram hjá formanni og prókúruhafa flokks fólksins að flokkurinn lofaði öldruðum og öryrkjum laun að lágmarki kr. fjögurhundruð og fimmtíu þúsund á mánuði „skatta og skerðingarlaust”. Loforð þetta var sagt ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku flokksins enda…

Blekking Valkyrjanna

Ég hef í spjalli við ýmsa orðið þess áskynja að sumir trúa lyginni sem haldið hefur verið að fólki árum saman um „áframhald“ aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Þannig hefur fólk í Viðreisn, Samfylkingu og aðrir með sambærilega siðferðisvitund hamrað á því…

Var þá ekkert plan?

Eitt af fyrstu verk­um nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er að efna til sam­ráðs við al­menn­ing um aðhald í rík­is­rekstri und­ir yf­ir­skrift­inni „Ver­um hag­sýn í rekstri rík­is­ins“. Þetta er svo sem ekki nýtt, Miðflokk­ur­inn kallaði eft­ir reynslu­sög­um af… Eitt af fyrstu verk­um nýrr­ar…

Höfum við næga trú á Íslandi?

Þegar sam­fé­lag er eins lítið og hið ís­lenska geta hlut­ir farið úr­skeiðis mjög hratt. Það er skylda okk­ar við kyn­slóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kyn­slóðir framtíðar­inn­ar, að varðveita sam­fé­lagið. Við…