Syndaaflausnir vegna kjarnorku frá íslenskum orkufyrirtækjum?

Hversu rugluð getur stjórnsýsla Íslands orðið og hver ber ábyrgð? Í Bændablaðinu er mögnuð grein frá 6.7.2017 eftir Hörð Kristjánsson () um sölu orkufyrirtækja á mengunarkóða. Þar segir m.a: Í lok júní 2015 upplýsti Bændablaðið um þann sérkennilega leik orkusölufyrirtækja að…


