Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk

Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Reyndar kom undrunin heldur seint…

Sá á kvölina sem á völina

Nú er liðin rétt vika síðan for­menn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins hófu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður að lokn­um kosn­ing­um. Vel geng­ur sam­kvæmt þeim viðtöl­um sem fjöl­miðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu Sæ­land;…

Takk fyrir okkur – Áfram Ísland!

Margt áhuga­vert kom upp úr kjör­köss­un­um um helg­ina. Vinstrið kom held­ur kram­búl­erað út úr kosn­ing­un­um. Vinstri græn­ir og Pírat­ar fara í hvíld­ar­inn­lögn. Sósí­al­ist­arn­ir komust ekki inn, en munu að vísu njóta veru­legra tekna úr rík­is­sjóði næstu fjög­ur árin að óbreytt­um…

Ögurstund í 1150 ára sögu þjóðar

Þegar þessi ör­litla þjóð öðlaðist full­veldi og gat tekið ákv­arðanir á eig­in for­send­um skilaði það meiri og hraðari fram­förum en aðrar þjóðir hafa upp­lifað. Í dag fara fram kosn­ing­ar sem snú­ast ekki aðeins um hvert sam­fé­lagið skuli stefna held­ur hvort…

Hreyfðu þig með Miðflokknum

Sem íþróttakona hef ég tekið þátt keppnisíþróttum frá unga aldri fram á fullorðinsár, þjálfað og á nú börn í íþróttum. Ég veit að fjölskyldur leggja mikið til fjárhagslega í íþróttir barnanna sinna, ekki bara æfingagjöld og kaup á búnaði heldur…