Taktu þátt í starfinu

Skráðu þig í dag, hafðu samband við Miðflokksfélagið í þínu kjördæmi og byrjaðu strax að koma þínum hugmyndum í umræðu og framkvæmd.
Settu þitt mark á starfið á þínu svæði.

Fáðu allar upplýsingar

Skráðu þig á póstlistann okkar og kíktu á viðburðadagatalið til að fá reglulegar fréttir af starfinu og upplýsingar um fundi og viðburði á þínu svæði.
Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Fylgstu með á samfélagsmiðlum

Smelltu læk á facebook síðuna okkar facebook.com/midflokkur og taktu þátt í samtalinu um málefnin, greinarnar og fréttirnar, eða sendu okkur skilaboð með hugmyndum og ábendingum.

Fáðu fréttabréfið okkar reglulega

Fréttir, greinar og ræður

Fréttabréf

Fréttabréf Miðflokksins 3. maí, 2019

Fréttabréf Miðflokksins 3. maí, 2019 STOFNUN UNGLIÐAHREYFINGAR MIÐFLOKKSINS Þann 27.apríl var  ungliðahreyfing Miðflokksins formlega stofnuð og kosið í stjórn félagsins.  Fundurinn fór fram í Hafnarstrætinu þar sem ungliðarhreyfingin hefur aðsetur.  Kosið var í stjórn sem  Read more…

Fréttabréf

Fréttabréf Miðflokksins 12. apríl, 2019

Fréttabréf Miðflokksins 12. apríl, 2019 AÐALFUNDUR MIÐFLOKKSFÉLAGS SUÐVESTURKJÖRDÆMIS Á morgun, laugardaginn 13. apríl verður aðalfundur Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis haldinn í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 11:00 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.  Gengið inn á fyrstu hæð, hjá kaffihúsinu Read more…

Þingflokkur Miðflokksins

Alþingismenn Miðflokksins eru níu talsins á kjörtímabilinu 2017-2022. Smellið á tenglana til að sjá nánari upplýsingar um störf þeirra á Alþingi, t.d. nefndasetu, framlögð mál og ræður, til að fylgja þeim á samfélagsmiðlum eða senda tölvupóst.
Anna Kolbrún Árnadóttir

Anna Kolbrún Árnadóttir

8. þingmaður Norðausturkjördæmis

annakolbrun@althingi.is

Bergþór Ólason

Bergþór Ólason

4. þingmaður Norðvesturkjördæmis

bergthorola@althingi.is

Birgir Þórarinsson

Birgir Þórarinsson

3. þingmaður Suðurkjördæmis

birgirth@althingi.is

Gunnar Bragi Sveinsson

Gunnar Bragi Sveinsson

6. þingmaður Suðvesturkjördæmis þingflokksformaður

gunnarbragi@althingi.is

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

3. þingmaður Norðausturkjördæmis formaður Miðflokksins

sdg@althingi.is

Sigurður Páll Jónsson

Sigurður Páll Jónsson

8. þingmaður Norðvesturkjördæmis

sigurdurpall@althingi.is

Þorsteinn B. Sæmundsson

Þorsteinn B. Sæmundsson

10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður

thorsteinns@althingi.is

Við viljum heyra frá þér!

Sendu okkur tölvupóst á midflokkurinn@midflokkurinn.is ef þú hefur spurningar eða ábendingar um starf Miðflokksins,
eða hafðu beint samband við starfsmann þingflokks Miðflokksins, Hólmfríði Þórisdóttur á holmfridurth@althingi.is

Sími Miðflokksins er 846-1100 

Þú getur einnig haft beint samband við okkur í facebook skilaboðum á facebook.com/midflokkur

Smellið hér fyrir upplýsingar um Miðflokksfélög í kjördæmunum.

Viltu styrkja Miðflokkinn?

Þeir sem vilja styrkja Miðflokkinn með fjárframlagi
geta lagt inn á reikning 0113-26-13114
kennitala 650609-1740

Fylgjumst að á samfélagsmiðlunum

Tengdu þig við samfélagsmiðlana okkar og taktu þátt í samtalinu um málefnin, greinarnar og fréttirnar - eða sendu okkur skilaboð með hugmyndum, ábendingum eða spurningum.