Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur sumt í flokk tragíkómíkur. Tvö nýleg dæmi koma upp í hugann. Formaður Sjálfstæðisflokksins birti langt myndband á dögunum …
Hvatarnir fyrir því að ég hef nú boðið fram krafta mína fyrir þessar kosningar eru ekki ósvipaðar og þegar ég barðist í Icesave deilunni með InDefence hópnum á árunum 2009-2013. Stjórnmálin eru á krossgötum og það eru viðbrögðin við því ástandi sem hér ríkir sem skipta öllu máli fyrir framhaldið
Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum
Niðurstöðurnar úr samþykkt þriðja orkupakkans í ágúst 2019 eru nú loks komnar fram og sýna áætlaða hækkun meðalverðs í heildsölu úr 5.284 krónur í 10.990 krónur. Hér að neðan eru helstu markmið pakkans og áhrif þeirra á íslenskan markað, ásamt gagnrýni á framvindu mála.
Hlusta má á þáttinn gegnum
Podbean og Spotify
Allir listar komnir í hús – nú hefst gamanið
Hugdjarfar árásir ungra Sjálfstæðismanna
Hvaða flokkur tekur í raun við eftir kosningar hjá S og D?
Listarnir hjá Miðflokknum
Fóstureyðingar og ómálef...
Hlusta má á þáttinn gegnum
Podbean og Spotify
Allir listar komnir í hús – nú hefst gamanið
Hugdjarfar árásir ungra Sjálfstæðismanna
Hvaða flokkur tekur í raun við eftir kosningar hjá S og D?
Listarnir hjá Miðflokknum
Fóstureyðingar og ómálefn...