Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Silfrinu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur í Silfrinu mánudaginn 15. desember ásamt formönnum allra flokka sem eiga sæti á Alþingi.