Lausnargjald ríkisstjórnarinnar – 240 milljónir?

Styrkjamál Flokks fólksins (FF), sem gárungarnir kalla nú Félag fólksins, geta farið nærri því að fella ríkisstjórnina áður en þingið, hvers hún situr í skjóli, hefur komið saman til fyrsta fundar. Vafalaust verður það þó ekki raunin, staðreyndin er ……