Betri hagstjórn í boði Miðflokksins
Við viljum spara og lækka skatta. Við viljum hallalaus fjárlög sem munu leiða til hraðari lækkunar vaxta og verðbólgu. Það er lykilatriði fyrir heimilin okkar sem hafa sífellt þrengt beltið í slæmri hagstjórn fráfarandi ríkisstjórnar. Við höfum fylgst of lengi…