Lausnargjald ríkisstjórnarinnar – 240 milljónir?

Styrkja­mál Flokks fólks­ins (FF), sem gár­ung­arn­ir kalla nú Fé­lag fólks­ins, geta farið nærri því að fella rík­is­stjórn­ina áður en þingið, hvers hún sit­ur í skjóli, hef­ur komið sam­an til fyrsta fund­ar. Vafa­laust verður það þó ekki raun­in, staðreynd­in er ……

Hvammsvirkjun og raunverulegur vilji Alþingis

Enn einn út­úr­dúr úr sög­unni enda­lausu um Hvamms­virkj­un var skrifaður í liðinni viku þegar dóm­ari við Héraðsdóm Reykja­vík­ur komst að þeirri niður­stöðu að vilji lög­gjaf­ans um að Um­hverf­is­stofn­un hafi heim­ild til að gera það sem henni er í raun ætlað að gera,…

Orð bera ábyrgð

Einn af horn­stein­um lýðræðis­ríkja er hið dýr­mæta tján­ing­ar­frelsi ein­stak­lings­ins sem legg­ur um leið þá kröfu á hann að bera ábyrgð á þeim orðum sem hann læt­ur falla. Það er að mörgu leyti grund­vall­ar­krafa hvers sam­fé­lags að vera sjálf­ur sér sam­kvæm­ur,…

Heiðarlegi kontóristinn

Þann 27. júní 2010 sátu þeir sam­an þrír á blaðamanna­fundi í Brus­sel, Össur Skarp­héðins­son, þá ut­an­rík­is­ráðherra Íslands, Steven Vanack­ere belg­ísk­ur stjórn­mála­maður og Stef­an Fule, þáver­andi stækk­un­ar­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins. Til­efnið var aðlög­un­ar­viðræður Íslands við Evr­ópu­sam­bandið. Um all­lang­an tíma hef ég ekki haft…

Hefjum aðildar­við­ræður við Banda­ríkin

Áform Donalds Trump um að gera Grænland að fylki í Bandaríkjunum hafa fengið mikla umfjöllun. Það er greinilegt að Trump sér staðsetningu Grænlands sem mikilvægan þátt í varnarmálum Bandaríkjanna og er ekki ólíklegt að Ísland sé líka á óskalistanum. Í…