Betri hagstjórn í boði Miðflokksins

Við viljum spara og lækka skatta. Við viljum hallalaus fjárlög sem munu leiða til hraðari lækkunar vaxta og verðbólgu. Það er lykilatriði fyrir heimilin okkar sem hafa sífellt þrengt beltið í slæmri hagstjórn fráfarandi ríkisstjórnar. Við höfum fylgst of lengi…

Við þorum að taka ákvarðanir

Kjördæmið okkar hefur verið afskipt um of langan tíma um leið og tækifærin eru um allt. Við þurfum að fá að nýta þessi tækifæri og fá til þess stuðning þar sem við á. Landbúnaður er svarið Bændur eru lykilstétt í…

Hver bjó til ehf-gat?

Samfylkingin heldur því fram að svonefnt „ehf-gat“ sé verulegt vandamál í skattkerfinu. Dæmin sem Samfylkingin hefur áhyggjur af eru sjálfstæðum atvinnurekanda (t.d. iðnaðarmanni) sem á tvo kosti í rekstri fyrirtækis þegar auknar tekjur koma í kassann.  I. Greiða sér laun: …

Komum böndum á stjórnleysið á landamærunum

Alger viðhorfsbreyting hefur orðið víða í Evrópu og þess sér einnig merki hér á landi í þá áttað landamæri skulu vera örugg og við ráðum því hverjir koma hingað til lands. Fyrir þessuhefur Miðflokkurinn lengi talað fyrir daufum eyrum. Nýverið…