Halla­laus fjöl­miðla­um­fjöllun

Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa…

Að hrökkva af hjörunum

Í aðdrag­anda alþing­is­kosn­inga fá marg­ir tæki­færi til að hrökkva af hjör­un­um, óþarf­lega marg­ir gera það þegar á reyn­ir. Sum­ir vegna kosn­ingalof­orða annarra flokka en þeirra eig­in, aðrir vegna eig­in lof­orða og svo eru það öll auka­atriðin, sem litlu skipta í…

Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk

Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Reyndar kom undrunin heldur seint…

Sá á kvölina sem á völina

Nú er liðin rétt vika síðan for­menn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins hófu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður að lokn­um kosn­ing­um. Vel geng­ur sam­kvæmt þeim viðtöl­um sem fjöl­miðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu Sæ­land;…