Að hrökkva af hjörunum

Í aðdrag­anda alþing­is­kosn­inga fá marg­ir tæki­færi til að hrökkva af hjör­un­um, óþarf­lega marg­ir gera það þegar á reyn­ir. Sum­ir vegna kosn­ingalof­orða annarra flokka en þeirra eig­in, aðrir vegna eig­in lof­orða og svo eru það öll auka­atriðin, sem litlu skipta í…

Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk

Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Reyndar kom undrunin heldur seint…

Sá á kvölina sem á völina

Nú er liðin rétt vika síðan for­menn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins hófu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður að lokn­um kosn­ing­um. Vel geng­ur sam­kvæmt þeim viðtöl­um sem fjöl­miðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu Sæ­land;…

Takk fyrir okkur – Áfram Ísland!

Margt áhuga­vert kom upp úr kjör­köss­un­um um helg­ina. Vinstrið kom held­ur kram­búl­erað út úr kosn­ing­un­um. Vinstri græn­ir og Pírat­ar fara í hvíld­ar­inn­lögn. Sósí­al­ist­arn­ir komust ekki inn, en munu að vísu njóta veru­legra tekna úr rík­is­sjóði næstu fjög­ur árin að óbreytt­um…