Eru það hafið, fjöllin og fólkið?

Ætla Íslend­ing­ar nú að kjósa yfir sig sama stjórn­ar­far á Alþingi og hef­ur ríkt í nán­ast gjaldþrota höfuðborg­inni? Er það virki­lega svo? Hvað er það sem dreg­ur fólk til Íslands? Vel menntað fólk, sem hingað kem­ur oft langt að, vill…

Guð blessi Ísland!

Verður ákvörðunum um líf okk­ar og kjör hér eft­ir fleygt beint í fang Evr­ópu­skriff­inna í Brus­sel? „Ísland í A-flokk“ var víg­orð kosn­inga­her­ferðar Alþýðuflokks­ins 1991 sem fylgdi í kjöl­far her­ferðar­inn­ar „18 rauðar rós­ir“ 1987. Ísland í A-flokk speglaði ein­beitt­an vilja flokks­ins,…

Gal(in) keppni þing­manna flokks fólksins

Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna. Auk þess greiðir…

Er þetta gott plan í heil­brigðis­málum?

Samfylkingin segist vera með „plan“ í heilbrigðismálum. Þegar rýnt er í planið er ýmislegt sem stingur í augun, en eitt af því er að samfylkingin stefnir að aukinni miðstýringu þegar kemur að veitingu heilbrigðisþjónustu, eða eins og þau orða það…