Tækni­tröll í heil­brigðis­kerfið

Fjárfesting í tækni í heilbrigðiskerfinu leiðir til betri heilsu, aukinnar skilvirkni og sparnaðar, sem skilar sér í lægri kostnaði og betri nýtingu fjármuna. Miðflokkurinn vill sjá að sjúkrahúsin verði efld verulega meðal annars með nútíma tækjabúnaði, ásamt því að standa…

Þjóðlegar skyldur og alþjóðlegar skuldbindingar

Þjóðleg­ar skyld­ur eiga að vega þyngra en alþjóðleg­ar skuld­bind­ing­ar. Viðkvæðið „við þurf­um að standa við alþjóðleg­ar skuld­bind­ing­ar okk­ar“ hef­ur verið á hraðbergi stjórn­mála- og emb­ætt­is­manna mörg und­an­far­in ár. Fjöl­miðlum er það einnig tamt. Það hef­ur til að mynda verið notað…

Rjúfum kyrr­stöðu í vegaframkvæmdum um allt land

Suðurkjördæmi er með víðfemari kjördæmum landsins og það býr við hvað mestu umferðina. Við í Miðflokknum sjáum að staða þjóðvegakerfisins er orðin grafalvarleg vegna viðvarandi viðhaldsleysis og aukningar á umferð. Það er augljóst að mikilvægt er að verja raunverulegum skatttekjum…

Bú­setu­frelsi og lög­heimilis­skráning

Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Þetta er af margvíslegum ástæðum td. vegna þess að fólk vill eiga kost á fjarvinnu, vill lifa hæglætislífi eða jafnvel eiga…

Hug­sjónir ójafnaðarmanns – svar við bréfi Kára

Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Umfjöllun þín um hælsæri í…