Herferðin gegn framtakssemi og nýsköpun

í aðdraganda kosninga nú hefur komið upp umræða um það að með ákvörðun einstaklinga um að stofna til atvinnurekstrar komist þeir í vænlega stöðu í skattalegu tilliti og greiði minna til samfélagsins en aðrir. Blasi því við að þarna sé…