Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar?

Einhver myndi segja að sá bóndi er seldi frá sér allar bestu mjólkurkýrnar væri vitlaus maður. Utan ef tilgangurinn væri að pakka saman, hætta rekstri og selja hæstbjóðanda. Miðað við framgöngu fráfarandi ríkisstjórnar síðustu kjörtímabil í orkumálum þjóðarinnar er ekki…



