Mið­flokkurinn stendur vörð um bændur

Högni Elfar Gylfason skrifar Við hjónin höfum rekið búskap hér í Skagafirði um langt árabil og konan mín verið við bústörf nánast frá fæðingu. Búskapur er það sem við lifum á og lifum fyrir. Ég hef aldrei efast um að…

Áfram strákar!

Ég fór með sex ára dóttur minni í fyrsta skipti á Símamótið í sumar sem haldið var í Kópavogi. Þarna voru komnar saman þúsundir stelpna víðsvegar af landinu, staðráðnar í því að hafa gaman og keppa í fótbolta. Sama hvernig…

Er sjávarút­vegurinn bara auka­leikari?

Á Íslandi hefur sjávarútvegur lengi verið grunnstoð atvinnulífsins. Með tilkomu stóriðju, ferðamannaiðnaðar og nýsköpunar hefur fjölbreytileiki aukist í atvinnulífinu. Verðmætasköpunin sem fer fram í sjávarútveginum og tengdum greinum má þó ekki vanmeta en sjávarútvegurinn, þjónusta við sjávarútveginn og tengdar greinar…

Skynsemi eins er ekki alltaf skynsemi annars

Áttaviti heilbrigðisþjónustu er hagsmunir notenda þjónustunnar en ekki kerfisins. Hér eru ræddar leiðir til að bæta heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meginmál:Nú þegar kosningar fara í hönd er við hæfi að skilgreina aðgerðir sem geta bætt heilbrigðisþjónustu og leitt af sér betri…