Skynsemi nálægðarinnar

Afstaða íbúa Grafarvogs til skipulags hverfisins sem kynnt var á fjölmennum fundi Íbúasamtaka Grafarvogs nýlega kom mér ekki á óvart. Á fundinum kom fram mikil ónægja með einkum þrennt: Yfirgripsmikla þéttingu byggðar, ekki bara á þremur svokölluðum þéttingarreitum heldur á…

Mis­skilin mann­úð í hælisleitendamálum

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Árum saman hafa þingmenn Miðflokksins bent á mikilvægi þess að afnema séríslenskar málsmeðferðarreglur er varða hælisleitendur og meðferð umsókna þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. Þessar séríslensku reglur hafa virkað eins og seglar og orsakað gríðarlegan…

Áfram Ísland

Nú er bara vika í kosn­ing­ar. Í því ljósi var held­ur kó­mískt að fletta í gegn­um heil­an bæk­ling Sjálf­stæðis­flokks­ins sem fylgdi með Morg­un­blaðinu í gær. Hon­um var ætlað að kynna fólki hvað átti að gera öðru­vísi núna en síðustu sjö…