Skynsemi nálægðarinnar

Afstaða íbúa Grafarvogs til skipulags hverfisins sem kynnt var á fjölmennum fundi Íbúasamtaka Grafarvogs nýlega kom mér ekki á óvart. Á fundinum kom fram mikil ónægja með einkum þrennt: Yfirgripsmikla þéttingu byggðar, ekki bara á þremur svokölluðum þéttingarreitum heldur á…