Leiðin til að lækka verðbólgu hratt

Að undanförnu hafa ýmsir flokkar fjallað um mikilvægi þess að hemja verðbólguna enda er há verðbólga afar skaðleg fyrir heimili og fyrirtæki landsins og heldur aftur af uppbyggingu og framförum. Flokkar sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu vilja taka á verðbólgu…