Leiðin til að lækka verðbólgu hratt

Að und­an­förnu hafa ýms­ir flokk­ar fjallað um mik­il­vægi þess að hemja verðbólg­una enda er há verðbólga afar skaðleg fyr­ir heim­ili og fyr­ir­tæki lands­ins og held­ur aft­ur af upp­bygg­ingu og fram­förum. Flokk­ar sem aðhyll­ast aðild að Evr­ópu­sam­band­inu vilja taka á verðbólgu…

Eftirlitið staldrar við

Sig­ríður Á. And­er­sen Við höf­um um ára­bil fylgst með stríðum straumi reglna frá Evr­ópu­sam­band­inu sem Íslandi er gert að inn­leiða með ein­um eða öðrum hætti vegna EES-sam­starfs­ins. Sum­ar regln­anna falla ágæt­lega að ís­lensk­um veru­leika. Aðrar síður og sum­ar eru bein­lín­is…

Bless Borgar­lína, halló Sunda­braut

Einar Jóhannes Guðnason skrifar 11. nóvember 2024 11:32 Árið 1989 fluttu foreldrar mínir á Kjalarnes, sem þá þótti áhugaverður kostur fyrir unga fjöskyldu. Þar bauðst sérbýli á viðráðanlegu verði, fallegt umhverfi og átti Kjalarnes að vaxa mikið á næstu árum. Sundabrautin…

Hamstrahjól ríkis­út­gjalda

Aron H. Steinsson skrifar 10. nóvember 2024 17:01 Á undanförnum árum hafa ríkisútgjöld á Íslandi farið sífellt hækkandi með þeim afleiðingum að verðbólga fer ekki aðeins á flug, heldur kallar þessi aukning á keðjuverkun sem hefur áhrif á allan almenning. Með…