Gúmmístjórnin

Gúmmísleggja Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra hefur ekki mikið gagn gert, frekar en aðrar stórkarlalegar yfirlýsingar sem settar voru fram í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Það átti sko að berja niður vexti og verðbólgu með sleggju. Okkur var bara ekki sagt að það…

Bergþór og Sigríður í Þjóðmálum

Bergþór Ólason, þingflokksformaður, og Sigríður Andersen, þingmaður, ræddu málin við Gísla Frey Valdórsson í hlaðvarpsþættinum Þjóðmálum. Þátturinn birtist laugardaginn 23. ágúst og er svokallaður Maraþonþáttur Þjóðmála í tilefni af Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór þann dag. Þingmennirnir Bergþór og Sigríður léku…

Krist­rún, það er bannað að plata

Ofurvextir á Íslandi standa óhaggaðir, eins og Seðlabankinn hafði varað stjórnvöld við, ef ekki sæjust merki um að verðbólgan færi að lækka að ráði. Þetta var sem sagt fyrirsjáanlegt í ljósi þess að ríkisstjórnin leggur sitt ekki af mörkum gegn…