Skattastjórnin

Á ensku eiga þeir ágæta setningu sem er eitthvað á þessa leið: „If it looks like a duck, walks like a duck and quacks like a duck, it’s probably a duck.“ Eða í þessu tilviki, skattahækkun. Ekki leiðrétting. Skattahækkun. Sjálfum…
Á ensku eiga þeir ágæta setningu sem er eitthvað á þessa leið: „If it looks like a duck, walks like a duck and quacks like a duck, it’s probably a duck.“ Eða í þessu tilviki, skattahækkun. Ekki leiðrétting. Skattahækkun. Sjálfum…
Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25. mars, gaf hann 7 virka daga í umsagnarfrest. Ráðherrann virðist hafa gleymt…
Á einhverjum tímapunkti varð það að „umdeildri skoðun“ að vilja samræmd próf í grunnskólum til þess að fá fram áreiðanleg gögn um stöðu íslenskra nemenda. Grafið hefur verið undan prófunum á fjölbreyttum forsendum og nú er svo komið að fólk…
Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist svolítið fyrr en ráð…
Stundum og of oft heyrast raddir um að afnema eigi alla tolla á innflutt matvæli m.a. í nafni samkeppninnar sem þar af leiði af sér ódýrari matvæli fyrir neytendur. Í fámennu landi eins og Íslandi hefur það hins vegar sýnt…