Skattastjórnin

Á ensku eiga þeir ágæta setningu sem er eitthvað á þessa leið: „If it looks like a duck, walks like a duck and quacks like a duck, it’s probably a duck.“ Eða í þessu tilviki, skattahækkun. Ekki leiðrétting. Skattahækkun. Sjálfum…

Sýndarsamráð og EBS-aðlögun

Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25. mars, gaf hann 7 virka daga í umsagnarfrest. Ráðherrann virðist hafa gleymt…

Æsingurinn og afleiddu áhrifin

Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist svolítið fyrr en ráð…