Ný stjórn þingflokks Miðflokksins

Ný stjórn þingflokks Miðflokksins var kjörin á þingflokksfundi í gær. Bergþór Ólason var kjörinn þingflokksformaður, Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. Bergþór heldur áfram sem þingflokksformaður frá liðnu kjörtímabili en Karl Gauti og Ingibjörg…