Fjölskyldugildi ríkisstjórnarinnar

Ég mun leggja fram breytingartillögu við fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi fyrir árin 2026-2030. Í áætluninni er gert ráð fyrir að felld verði niður samsköttun hjóna og sambúðarfólks milli skattþrepa. Einnig er gert ráð fyrir brottfalli heimildar…