Fjölskyldugildi ríkisstjórnarinnar

Ég mun leggja fram breytingartillögu við fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi fyrir árin 2026-2030. Í áætluninni er gert ráð fyrir að felld verði niður samsköttun hjóna og sambúðarfólks milli skattþrepa. Einnig er gert ráð fyrir brottfalli heimildar…

Aðför er gerð að tjáningarfrelsi víða um heim þessi dægrin og lýðræðissamfélög Vesturlanda eru þar ekki undanskilin, heldur ganga þau því miður stundum á undan með góðu fordæmi. Í Evrópulöndum eins og Bretlandi og Þýskalandi eru almennir borgarar í stórauknum…

Dómsmálaráðherra dreginn að landi

Oflæti getur reynst mönnum skeinuhætt í stjórnmálum og það er dómsmálaráðherrann að reyna þessi dægrin. Þegar ráðherrann ætlar svo að taka blaðsíðu úr bók aðstoðarmanns síns, sem áður starfaði við uppistand, getur staðan bara versnað. Það sáum við í vikunni.…