Nanna Margrét í Bítinu

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingmaður Miðflokks og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar, ræddu fjárlögin og komandi þingvetur í Bítinu á Bylgjunni að morgni þingsetningardags, 9. september.