Um­fjöllun Kastljóss

Íslenska ríkið er að útiloka íslenska framleiðendur frá eigin markaði á hæpnum forsendum svo ekki sé fastar að orði kveðið og um það fjallaði Kastljós 2. september sl. HúsheildHyrna ehf framleiðir á Norðurlandi gæðaglugga og hurðir í samræmi við evrópskar…

Sigríður í Bítinu á Bylgjunni

Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, var mætt snemma morguns í Bítið á Bylgjunni fimmtudaginn 4. september ásamt Degi B. Eggertssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, til að ræða hatursfull viðbrögð við skoðunum Snorra Mássonar sem hann viðraði í Kastljósþætti 1. september sl. um kyn,…

Snorri Másson í Kastljósi

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, var til viðtals í Kastljósi mánudaginn 1. september og fjallaði þar um mikilvægi opinskárrar umræðu um kyn, stöðu hinsegin fólks og fleira. Ég felst ekki á það að maður geti ekki rætt þessi mál sem fullt…

Á hvaða ári er Inga Sæ­land stödd?

Að sjálfsögðu eiga foreldrar að fá að ákveða alveg sjálfir hvernig þeir ráðstafa fæðingarorlofsréttinum, óháð því hvað Samfylkingunni eða Vinstri grænum finnst um skipulag fjölskyldulífs þeirra. Þetta er mikilvægt efnahagsmál fyrir margar fjölskyldur, sem getur ráðið úrslitum um það hvort…