Sigmundur Davíð í hálfa öld

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er fimmtugur í dag, 12. mars. Hann gerir upp fer­il­inn til dags­ins í dag í ein­lægu viðtali í Dagmálum Morgunblaðsins. Hægt er að nálgast viðtalið á vef Morgunblaðsins. En við svo stór tímamót er vert að…

Hagræðingartillögur og hvalveiðar

Sigríður Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins, tóku þátt í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag, þriðjudaginn 11. mars. Á flótta undan eigin hagræðingartillögum? Sigríður Andersen spurði Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, út í hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar og harðan flótta annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar…

Ríkisstjórn fyrir RÚV

Skýrsla Viðskiptaráðs þar sem umhverfi fjölmiðla á Íslandi er tekið fyrir, undir yfirskriftinni Afsakið hlé, er allrar athygli verð. Í henni er dregin upp dökk mynd af stöðu einkarekinna fjölmiðla sem finna sig í harðri samkeppni við Ríkisútvarpið ohf. Þegar…

Ó­við­unandi viðhalds­leysi á vegum

Þeir sem nýta samgöngur á landsbyggðinni þekkja vel viðhaldsskuldina sem þar ríkir á vegum landsins. Skuldin er áætluð tæplega 300 milljarðar samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Það tekur tíma að vinna upp slíka skuld og það þarf að…