Valkyrjur fá ráðgjöf

Ólafur Þ. Harðarson dregur ekkert af sér í ráðgjöf nú þegar hann er sestur í helgan stein frá prófessorsstöðu í stjórnmálafræði við HÍ. Til viðbótar við að vera tíður gestur í settinu hjá RÚV þar sem hann „útskýrir málið fyrir…

Dagur í þinglokaþoku

Þinglok ætla að verða með skrautlegasta móti þetta árið. Verklausa… ég meina verkstjórnin hefur komið málum þannig fyrir að þremur vikum eftir áætluð þinglok og tæpum mánuði eftir að starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi eru 40 mál, mörg stór,…

Sumargrill Miðflokksins á Grenivík!

Sumargrill Miðflokksins á Grenivík verður haldið laugardaginn 16. ágúst 2025 kl 18:00 í samkomuhúsinu á Grenivík. Vinsamlegast skráið ykkur á facebook viðburðinum. Glens og gaman eins og okkur Miðflokksfólki er einum lagið! Tjaldstæðið á Grenivík er hið allra besta og fallegt…

Talnaleg ringulreið og 101% skattahækkun

Vinna atvinnuveganefndar hefur verið stanslaus óvissuferð síðan frumvarpi til laga um stórhækkaða skatta á grundvelli veiðigjalda var vísað til nefndarinnar 12. maí síðastliðinn. Gestakomur voru heldur snubbóttari en tilefni var til og talnalegur grundvöllur málsins hefur verið markaður loftkenndu fótfestuleysi.…