Fjölmennt nýliðakvöld ungra Miðflokksmanna

Ungir Miðflokksmenn efndur til nýliðakvölds 18. september sl. Fjöldi ungs fólks lagði leið sína í Hamraborgina þar sem Snorri Másson og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir alþingismenn ræddu stöðuna í stjórnmálunum. Svo tóku við líflegar umræður fram eftir kvöldi. Hér má skrá…

Að spá um áhrif Borgarlínu – með fullri vissu

Ég var venju fremur sammála Staksteinum í miðvikudagsblaði þessarar viku. Þar var tekið undir þingsályktun sem ég, ásamt þingmönnum Miðflokksins, lagði fram á þingi og varðar Borgarlínu. Eða öllu heldur afleiðingar Borgarlínu á almenna umferð hefðbundinna ökutækja. Í ályktuninni leggjum…

Bergþór um olíuleit í Morgunútvarpinu

Bergþór Ólason, þingflokksformaður, ræddi leit að olíu og gasi í Morgunútvarpinu á Rás2 17. sept. Miðflokkurinn hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að hefja á ný leit að olíu og gasi á íslenskum landgrunni og stofna ríkisolíufélag til að tryggja að…