Fjölmennt nýliðakvöld ungra Miðflokksmanna

Ungir Miðflokksmenn efndur til nýliðakvölds 18. september sl. Fjöldi ungs fólks lagði leið sína í Hamraborgina þar sem Snorri Másson og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir alþingismenn ræddu stöðuna í stjórnmálunum. Svo tóku við líflegar umræður fram eftir kvöldi.

Hér má skrá sig til leiks með ungum Miðflokksmönnum!