
Bergþór um olíuleit í Morgunútvarpinu
Bergþór Ólason, þingflokksformaður, ræddi leit að olíu og gasi í Morgunútvarpinu á Rás2 17. sept. Miðflokkurinn hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að hefja á ný leit að olíu og gasi á íslenskum landgrunni og stofna ríkisolíufélag til að tryggja að afraksturinn renni til þjóðarinnar.


