Þjónn, hvaðan er steikin?

Þessi tími ársins er að mínu viti skemmtilegastur í starfi bóndans. Þegar fuglasöngurinn tekur yfir, túnin grænka og vorverkin fara á fullt. Keppst er við að klára jarðvinnsluna sem fyrst enda íslensku sumrin stutt. Það er mikið undir að allt…

Er Viðreisn viðbjargandi?

Frumvarp atvinnuvegaráðherra um stórfelldar skattahækkanir, að meginhluta til á landsbyggðina, birtist landsmönnum seinnipart síðustu viku. Ráðherrann talar um að leiðrétta þurfi veiðigjaldið, án þess að bent hafi verið á neina villu í útreikningi þess. Skilningsleysi á afleiddum áhrifum frumvarpsins og…

Skaðræðis skattastjórn

Þegar nú­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, Kristrún Frosta­dótt­ir, hafði farið landið um kring og sagt af­stöðu sína þá að veiðigjald væri raun­hæft að tvö­falda á tíu ára tíma­bili í góðu sam­ráði við hagaðila, og nú­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra, Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, hafði sagt: „Við ætl­um…

Skattastjórnin

Á ensku eiga þeir ágæta setningu sem er eitthvað á þessa leið: „If it looks like a duck, walks like a duck and quacks like a duck, it’s probably a duck.“ Eða í þessu tilviki, skattahækkun. Ekki leiðrétting. Skattahækkun. Sjálfum…