Þjónn, hvaðan er steikin?

Þessi tími ársins er að mínu viti skemmtilegastur í starfi bóndans. Þegar fuglasöngurinn tekur yfir, túnin grænka og vorverkin fara á fullt. Keppst er við að klára jarðvinnsluna sem fyrst enda íslensku sumrin stutt. Það er mikið undir að allt…