Ríkisstjórn fyrir RÚV

Skýrsla Viðskiptaráðs þar sem umhverfi fjölmiðla á Íslandi er tekið fyrir, undir yfirskriftinni Afsakið hlé, er allrar athygli verð. Í henni er dregin upp dökk mynd af stöðu einkarekinna fjölmiðla sem finna sig í harðri samkeppni við Ríkisútvarpið ohf. Þegar…