Ríkisstjórn fyrir RÚV

Skýrsla Viðskiptaráðs þar sem umhverfi fjölmiðla á Íslandi er tekið fyrir, undir yfirskriftinni Afsakið hlé, er allrar athygli verð. Í henni er dregin upp dökk mynd af stöðu einkarekinna fjölmiðla sem finna sig í harðri samkeppni við Ríkisútvarpið ohf. Þegar…

Ó­við­unandi viðhalds­leysi á vegum

Þeir sem nýta samgöngur á landsbyggðinni þekkja vel viðhaldsskuldina sem þar ríkir á vegum landsins. Skuldin er áætluð tæplega 300 milljarðar samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Það tekur tíma að vinna upp slíka skuld og það þarf að…

Ísland í forgang

Virðulegi forseti. Hæstvirt ríkisstjórn, háttvirtir þingmenn. Á þeim tíma þegar ég var atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður Íslands var ég svo óendanlega stoltur af því að vera Íslendingur. Mér fannst ávallt þegar ég spilaði í belgísku og þýsku deildinni að…