Sýndarsamráð og EBS-aðlögun

Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25. mars, gaf hann 7 virka daga í umsagnarfrest. Ráðherrann virðist hafa gleymt…

Æsingurinn og afleiddu áhrifin

Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist svolítið fyrr en ráð…

Dómstólar og íslenskan

Bergþór Ólason og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins, áttu orðastað við ráðherra ríkisstjórnarinnar í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 17. mars. Ber ráðherra traust til dómstóla landsins? Bergþór Ólason spurði Ásthildi Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, út í orð hennar á dögunum…