Fals og fagnaðarlæti

Það væri hægt að hafa krúttlegt gaman af myndböndum af sigurhátíð ríkisstjórnarinnar á Petersen-svítunni, þótt kjánahrollur fari vafalaust um marga, ef þetta væri ekki partur af stærri mynd sem nú er að dragast upp hvað skort á myndugleika forystufólks stjórnarinnar…

Vanhæfar valkyrjur

Æði sérstökum fyrsta þingvetri kjörtímabils er nú lokið. Viðlíka sláturtíð þingmála ríkisstjórnar hefur ekki sést í seinni tíma þingsögu. Af 95 stjórnarmálum náðu 43 fram að ganga. Meirihlutinn, eða 52 þingmál, féll dauður. Meirihluti þeirra mála sem stjórnin þó náði…

Nanna Margrét í Dagmálum

​Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, þingmaður, ræddi þing­störf­in og ákvörðun ríkisstjórnarinnar að beita kjarn­orku­ákvæðinu (71. gr. þingskaparlaga) og þar með loka fyrir málfrelsi þingmanna í Dagmálum 14. júlí.

Búktalarinn og valdaránið

Hann hefur um margt verið sérstakur þessi fyrsti þingvetur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Stuttur sem hann hefur verið. Eftir linnulaus hrakföll fyrstu mánuðina var kallaður til verka nýr yfirfrakki yfir hluta þingmanna Flokks fólksins, sá er af gárungunum kallaður búktalarinn, vegna…