Fals og fagnaðarlæti

Það væri hægt að hafa krúttlegt gaman af myndböndum af sigurhátíð ríkisstjórnarinnar á Petersen-svítunni, þótt kjánahrollur fari vafalaust um marga, ef þetta væri ekki partur af stærri mynd sem nú er að dragast upp hvað skort á myndugleika forystufólks stjórnarinnar…



