Sýndarsamráð og EBS-aðlögun

Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25. mars, gaf hann 7 virka daga í umsagnarfrest. Ráðherrann virðist hafa gleymt…