Forsætisráðherra faðmar broddgölt

Viðskiptablaðið vakti nýlega athygli á viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Financial Times. Eins og Viðskiptablaðið orðar það í endursögn, þá sé það ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trumps sem reki Ísland í faðm Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst hlýr…

Alvarleg staða íslenskrar tungu

Hæstvirtur forseti, hæstvirtir ráðherrar, háttvirtir þingmenn, ég saknaði þess í stefnuræðu hæstvirts forsætisráðherra á mánudag að ekki skyldi þar vera vikið einu orði að alvarlegri stöðu íslenskrar tungu í okkar daglega lífi. Við finnum að hið opinbera mál okkar Íslendinga…

Ég á þetta, ég má þetta

Síðasta vika var undarleg fyrir margra hluta sakir, svo vægt sé til orða tekið. Fyrirsvarsmenn ríkisstjórnarinnar lentu í mestu vandræðum með að útskýra í hverju „óvænt útspil“ stjórnvalda inn í kjaradeilu kennara á viðkvæmum tímapunkti hafi falist þegar þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks,…

Borgarlínubrjálæðið og þeir sem borga

Samhengi hlutanna vantar oft inn í umræðuna, stundum er það skaðlítið, oft er það vont og af og til grafalvarlegt, dýrt fyrir skattgreiðendur og mótdrægt hagsmunum þeirra sem hér búa og nota fjölbreytta þjónustu. Í liðinni viku mætti nýr samgönguráðherra…

Ný stjórn þingflokks Miðflokksins

Ný stjórn þingflokks Miðflokksins var kjörin á þingflokksfundi í gær. Bergþór Ólason var kjörinn þingflokksformaður, Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. Bergþór heldur áfram sem þingflokksformaður frá liðnu kjörtímabili en Karl Gauti og Ingibjörg…