Forsætisráðherra faðmar broddgölt

Viðskiptablaðið vakti nýlega athygli á viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Financial Times. Eins og Viðskiptablaðið orðar það í endursögn, þá sé það ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trumps sem reki Ísland í faðm Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst hlýr…