
Aðför er gerð að tjáningarfrelsi víða um heim þessi dægrin og lýðræðissamfélög Vesturlanda eru þar ekki undanskilin, heldur ganga þau því miður stundum á undan með góðu fordæmi. Í Evrópulöndum eins og Bretlandi og Þýskalandi eru almennir borgarar í stórauknum…