Aðför er gerð að tjáningarfrelsi víða um heim þessi dægrin og lýðræðissamfélög Vesturlanda eru þar ekki undanskilin, heldur ganga þau því miður stundum á undan með góðu fordæmi. Í Evrópulöndum eins og Bretlandi og Þýskalandi eru almennir borgarar í stórauknum…

Dómsmálaráðherra dreginn að landi

Oflæti getur reynst mönnum skeinuhætt í stjórnmálum og það er dómsmálaráðherrann að reyna þessi dægrin. Þegar ráðherrann ætlar svo að taka blaðsíðu úr bók aðstoðarmanns síns, sem áður starfaði við uppistand, getur staðan bara versnað. Það sáum við í vikunni.…

Gúmmísleggja eða vélsög?

Þegar Ronald Regan sagði: If it moves, tax it. If it keeps moving, regulate it. And if it stops moving, subsidize it. var hann vafalaust með í huga stjórnarfar í líkingu við það sem valkyrjurnar, hið nýja þríeyki, bjóða upp á nú…