Bergþór og Sigríður í Þjóðmálum

Bergþór Ólason, þingflokksformaður, og Sigríður Andersen, þingmaður, ræddu málin við Gísla Frey Valdórsson í hlaðvarpsþættinum Þjóðmálum. Þátturinn birtist laugardaginn 23. ágúst og er svokallaður Maraþonþáttur Þjóðmála í tilefni af Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór þann dag.

Þingmennirnir Bergþór og Sigríður léku á alls oddi að venju og fóru yfir stöðuna í stjórnmálunum og margt fleira í góðum félagsskap.

Viðtalið við Bergþór hefst á mínútu -3.16.36

Viðtalið við Sigríði hefst á mínútu -2.19.17