Knús, covid-19 og kosningar
Á kjörtímabilinu 2017-2021 flæddi Covid-19 yfir heiminn og við Íslendingar urðum fyrir því eins og önnur lönd á jarðarkringlunni. Á Covid tímabilinu sat undirritaður á Alþingi Íslendinga þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna, ríkisstjórn hinnar breiðu skírskotanna afhenti ,,þríeykinu”…