Knús, covid-19 og kosningar

Á kjörtímabilinu 2017-2021 flæddi Covid-19 yfir heiminn og við Íslendingar urðum fyrir því eins og önnur lönd á jarðarkringlunni.  Á Covid tímabilinu sat undirritaður á Alþingi Íslendinga þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna, ríkisstjórn hinnar breiðu skírskotanna afhenti ,,þríeykinu”…

Raun­heimar Suður­nesja

Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar 24. október 2024 08:32 Ég er fæddur og uppalinn Sandgerðingur og hef búið hérna alla mína ævi, að háskólaárum undanskildum. Sem ungur fjölskyldufaðir þriggja orkumikilla stráka þrái ég fátt meira en að framtíð þeirra sé að fá…

Silfrið eða Bachelor?

Við þurf­um al­vöru­leiðtoga sem þora að taka erfiðar ákv­arðanir, jafn­vel þótt þær séu óvin­sæl­ar í fyrstu. Sem eig­inmaður til 10 ára hef ég neyðst til að horfa á ým­iss kon­ar raun­veru­leika­sjón­varp. Flest­ir raun­veru­leikaþætt­ir eiga það sam­eig­in­legt að fólk virðist geta…

Meira af því sama

Miðvikudagur, 16. október 2024 Bergþór Ólason Gengið verður til kosn­inga 30. nóv­em­ber næst­kom­andi og gefst þá kær­komið tæki­færi til að gera loks­ins eitt­hvað í mál­un­um – eft­ir sjö ár af stöðnun og vinstri­stefnu í boði Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna.…