Ályktun flokksráðsfundar Miðflokksins á Selfossi

Flokksráðsfundur Miðflokksins fór fram á Selfossi laugardaginn 12. október, 2024.
Flokksráðsfundur Miðflokksins fór fram á Selfossi laugardaginn 12. október, 2024.
Aðstæður í samfélaginu kalla á að kosningum verði flýtt og að þær fari fram sem allra fyrst. Þjóðin getur ekki búið lengur við það stjórnleysi sem einkennir sitjandi ríkisstjórn og áframhaldandi bið eftir því að tekið verði á brýnum málum.…
Anton Sveinn McKee skrifar 11. október 2024 Eiga framtíðarkynslóðir á Íslandi að búa í landi sem ræður sínum eigin lögum og reglum? Eiga þær að stýra eigin framtíð frekar en að leyfa erlendum ríkjum og stofnunum að taka ákvarðanir fyrir sig?…
Ómar Már Jónsson skrifar 11. október 2024 Undanfarin ár hefur mikil gagnrýni beinst að því hvernig íslenskir stjórnmálamenn velja að axla sína pólitísku ábyrgð, sérstaklega í umdeildum málum eins og Íslandsbankamálinu, Hvalveiðimálinu og Lindarhvolsmálinu. Í stað þess að segja af sér…
Þorsteinn Sæmundsson skrifar 9. október 2024 Landsmenn hafa horft upp á langvinnt dauðastríð ríkisstjórnarinnar síðustu misseri. Hver dagur sem stjórnin situr er þjóðinni rándýr. Á meðan á dauðastríðinu hefur staðið hafa mikilvæg mál rekið á reiðanum. Ríkisstjórnin er fyrir löngu orðin…