Stjórnmálaályktanir Landsþings Miðflokksins 2021

Stjórnmálaályktanir Landsþings Miðflokksins Samþykktar á Hilton Reykjavík Nordica þann 15. ágúst, 2021. Nýting umhverfisvænnar innlendrar orku til framleiðslu Mikilvægt er að nýta umhverfisvæna innlenda orku til að auka framleiðslu á Íslandi og framleiða þannig umhverfisvænar afurðir, auka útflutningstekjur og hagvöxt…