Hlut­leysi í NATO – Ís­lenskar varnir

Ágústa Ágústsdóttir skrifar 8. október 2024 Er hægt að tilheyra NATO en samtímis lýsa sig hlutlausa þjóð? Stutta svarið er nei! NATO (Atlantshafsbandalagið) var stofnað 4. apríl 1949 og er Ísland eitt af tólf stofnríkjum þess. Í dag eru aðildarríkin 32…

Bókun 35 – upplýsingum haldið frá þingmönnum

Mánudagur, 7. október 2024 Helsta og að því er virðist eina áherslu­atriði Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ut­an­rík­is­ráðherra og vara­for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, á þessu lokaþingi kjör­tíma­bils­ins virðist vera að koma bók­un 35 í gegn. Þing­flokk­ur­inn fylg­ir svo í humátt á eft­ir. Til…

Ný Selfossbrú yfir Ölfus­á – bruðl eða skyn­semi?

Tómas Ellert Tómasson skrifar 6. október 2024 Undanfarið hefur ný Selfossbrú yfir Ölfusá verið fréttaefni, ekki eingöngu vegna tafa, veggjalda eða vöntunar á ríkisábyrgð heldur vegna byggingarkostnaðar hennar. Fyrrum samgönguráðaherra ásamt samflokksmanni sínum, þingmanni Suðurkjördæmis riðu á vaðið með sameiginlegri grein…

Framtíðarkvíði er ekki gott vega­nesti

Sigurður Páll Jónsson skrifar 4. október 2024 Fátt fer meira í taugarnar á mér en sú heimsendaspá sem borin er á borð af aðilum sem oft á tíðum er sama fólkið er kennir öðrum um óttastjórnmál. Þessir málsvarar sannleikans flytja síðan…

Stjórnmálaályktun Flokksráðsfundar Miðflokksins, 29. október, 2022

Samþykkt á Hótel Valaskjálf þann 29. október 2022. Flokksráðsfundur Miðflokksins haldinn á Hótel Valaskjálf Egilsstöðum ályktar: Flokksráðsfundur  Miðflokksins þann 29. okt. telur núverandi aðstæður kalla á ríkisstjórn sem bregst við stórum og aðkallandi úrlausnarefnum fremur en að hafa að markmiði…