Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir

Una María Óskarsdóttir skrifar: Frá ör­ófi alda hef­ur það verið ein grunn­for­senda betra lífs að búa við gott heil­brigði. Það vilja án efa all­ir búa við góða heilsu, en hvað er góð heilsa? Segja mætti að góð heilsa geti falið…

Líf og fjör á Kvennakvöldi Miðflokksins

Kvennakvöld Miðflokksins var haldið miðvikudaginn 20. nóvember í kosningamiðstöð flokksins að Ármúla 15.  Kvöldið var glæsilegt í alla staði og mættu hátt í 100 konur og áttu skemmtilega kvöldstund saman. Þetta einstaka kvöld var sannkölluð hátíð fyrir Miðflokkskonur, þar sem…