Til móts við nýja tíma
Stjórnmál eiga að snúast um hagsmuni þjóðarinnar, einstaklinga og atvinnulífs, á grunni skýrrar hugmyndafræði. Miðflokkurinn vill breyta stöðunni í efnahagsmálum, útlendingamálum og orkumálum en einnig í húsnæðismálum þar sem ráðist verði á rót vandans. Þá viljum við rjúfa áratuga kyrrstöðu…