Til móts við nýja tíma 

Stjórnmál eiga að snúast um hagsmuni þjóðarinnar, einstaklinga og atvinnulífs, á grunni skýrrar hugmyndafræði. Miðflokkurinn vill breyta stöðunni í efnahagsmálum, útlendingamálum og orkumálum en einnig í húsnæðismálum þar sem ráðist verði á rót vandans. Þá viljum við rjúfa áratuga kyrrstöðu…

Að eta út­sæði

Sigríður Á. Andersen skrifar: Sem fyrr er hörð samkeppni milli vinstri flokkanna um hver þeirra geti lofað mestu skattahækkununum fyrir kosningar, leynt sem ljóst. Flokkur fólksins gerir alvöru atlögu að titlinum með því að boða 90 milljarða árlega aukna skattheimtu…

Lægri skatta á landsbyggðarmenn

Þorgrím­ur Sig­munds­son, sem skip­ar annað sæti á lista Miðflokks­ins, seg­ir að fólk og fyr­ir­tæki á lands­byggðinni sem eru lengra frá op­in­berri þjón­ustu eigi að borga lægri skatta. Hann seg­ir að Norðmenn séu með svipað kerfi við lýði og því sé…

Á að vera landbúnaður á Íslandi?

Þetta er grundvallarspurning sem allir Íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á SV-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur…

Ís­land 2074

Kjartan Magnússon skrifar 15. nóvember 2024 06:31 Hvaða tungumál verður talað á Íslandi eftir 50 ár? Verða börnin okkar þá orðin minnihluti í eigin landi? Hvernig verða lífsgæði Íslendinga í aldarlok? Að öllu óbreyttu er ljóst að Íslendingar verða í minnihluta…