Þjóðlendur (málsmeðferð)

155. löggjafarþing 2024–2025.Þingskjal 15  —  15. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur, nr. 58/1998 (málsmeðferð). Flm.: Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 1. gr.    Við 8. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:    Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. skal óbyggðanefnd ekki taka landsvæði utan…

Þingsályktun Miðflokksins um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu

Útbýtingardagur: 31.10.2024155. löggjafarþing 2024–2025.Þingskjal 39  —  39. mál. Tillaga til þingsályktunar um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar. Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bergþór Ólason.     Alþingi ályktar að fela forsætisráðherra að hrinda eftirfarandi aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við bændur:     1.      Stuðningur…

Skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

154. löggjafarþing 2023–2024.Þingskjal 926  —  620. mál. Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 1. gr.Gildissvið og markmið.    Lög þessi gilda um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu.    Að öðru leyti en mælt er fyrir um í lögum þessum…

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

154. löggjafarþing 2023–2024.Þingskjal 382  —  371. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, (hækkun starfslokaaldurs). Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bergþór Ólason. 1. gr.    Eftirfarandi breytingar verða á 33. gr. laganna:     a.      Í stað orðanna „70 ára aldri“…