Þjóðlendur (málsmeðferð)
155. löggjafarþing 2024–2025.Þingskjal 15 — 15. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur, nr. 58/1998 (málsmeðferð). Flm.: Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 1. gr. Við 8. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. skal óbyggðanefnd ekki taka landsvæði utan…