Matvæli (sýklalyfjanotkun)

152. löggjafarþing 2021–2022.Þingskjal 844  —  601. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun). Flm.: Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 1. gr.    Á eftir 15. gr. laganna kemur ný grein, 15. gr. a, svohljóðandi:    Fyrirtæki sem hafa með…

Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila)

151. löggjafarþing 2020–2021.Þingskjal 146  —  145. mál. Frumvarp til laga um breytingu á girðingarlögum, nr. 135/2001, með síðari breytingum (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila). Flm.: Bergþór Ólason, Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Þórarinsson,Gunnar Bragi Sveinsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson,Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Páll Jónsson, Þorsteinn Sæmundsson.…

Ísland allt

Við ætlum að hugsa um landið sem eina heild, eitt samfélag. Í því felst að gera þarf heildaráætlun sem tekur á öllum þáttum samfélagsins og þeirri framtíðarsýn sem við höfum fyrir landið. Við ætlum að samstilla ólíkar aðgerðir svo eitt…