Matvæli (sýklalyfjanotkun)
152. löggjafarþing 2021–2022.Þingskjal 844 — 601. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun). Flm.: Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 1. gr. Á eftir 15. gr. laganna kemur ný grein, 15. gr. a, svohljóðandi: Fyrirtæki sem hafa með…