Fullveldi, verðmætasköpun og almenn skynsemi

Það var eitthvað hjartnæmt við landsþing Miðflokksins sem fram fór um síðustu helgi. Í salnum blöstu við andlit úr öllum landshlutum – fólk sem vinnur, býr og elskar þetta land sitt, ekki vegna þess að það sé fullkomið, heldur vegna…


