Aðalfundur Ungliðahreyfingar Miðflokksins

Aðalfundur ungliðahreyfingar Miðflokksins fór fram þriðjudaginn 23. september í Hamraborg 1. Nýr formaður er Anton Sveinn McKee og tekur við af Karli Liljendal Hólmgeirssyni. Varaformaður er Kjartan Magnússon og 2. varaformaður og gjaldkeri er Kristófer Máni Sigursveinsson.Í stjórn voru einnig…