Slitni Nike skórinn og meðferð valds

Mér var venju fremur mikill vandi á höndum þegar ég settist niður á fimmtudagseftirmiðdegi til að skrifa þennan pistil. Ég hafði ætlað mér að skrifa um áherslupunkta sem tengjast fjárlagaumræðunni sem nú er í gangi og vandræðagangi ríkisstjórnarinnar vegna hennar.…

Erfða­fjár­skattur hækkar

Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að…

Ekki stimpla mig!

Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án…