Slitni Nike skórinn og meðferð valds

Mér var venju fremur mikill vandi á höndum þegar ég settist niður á fimmtudagseftirmiðdegi til að skrifa þennan pistil. Ég hafði ætlað mér að skrifa um áherslupunkta sem tengjast fjárlagaumræðunni sem nú er í gangi og vandræðagangi ríkisstjórnarinnar vegna hennar.…


