Sjónvarpslausir fimmtudagar #115 – 6.2.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen Þingið er hafið. Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar. Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum…