Sjónvarpslausir fimmtudagar #115 – 6.2.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen Þingið er hafið. Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar. Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #113 – 15.1.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. SLF verðlaun ársins 2024.Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2024 og veita hin árlegu SLF verðlaun. Af handahófi:• Hvalveiðimaður ársins• Vanhæfasti Íslendingurinn• Staðfesta ársins• Meinfýsnustu Íslendingarnir• Frekasti maður ársins•…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024

Hlusta má á þáttinn í gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar 1 Ríkisfjármálin2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“3 Samgöngumáli og Sundabraut4 Húsnæðismálin5 Atvinnumál6 Orkumál7 Loftslagsaðgerðir8 Almannatryggingakerfið9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks10 Samkeppniseftirlit og neytendamál11 Ferðaþjónustan…