Sjónvarpslausir fimmtudagar #110 – 19.12.2024

Hlusta má á þáttinn í gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. Sjónvarpslausir fimmtudagar #110 – 19.12.2024 3 minutes ago Hlusta má á þáttinn í gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. • Ný ríkisstjórn kynnt um helgina – „Valkyrjustjórnin“• 22 af 36 stjórnarliðum sátu ekki á þingi á…

Fyrsti fundur nýs þingflokks

Nýr þingflokkur Miðflokksins kom saman til síns fyrsta fundar, þriðjudaginn 3. desember. Miðflokkurinn hlaut á laugardaginn bestu kosningu sína frá stofnun, bæði í atkvæðum talið og í fjölda þingmanna. Þingflokkurinn hefur fjórfaldast að stærð frá fyrra kjörtímabili og býr nú…