Vond væntingastjórnun gagnvart fötluðum

Ég hitti vinkonu mína í heita pottinum í vikunni. Hún spurði mig hvers vegna við í þingflokki Miðflokksins hefðum setið hjá við afgreiðslu laga um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ég spurði hana á mót hvort hún…


