Sjónvarpslausir fimmtudagar #109 – 5.12.2024
Hlusta má á þáttinn í gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast. Að afloknum kosningum Stjórnarmyndunarviðræður Sumir eru ekki hættir í kosningabaráttu. Þeir sem hverfa á braut, flokkar og fólk. Þetta og margt fleira í nýjum SLF.