Fyrsti fundur nýs þingflokks

Nýr þingflokkur Miðflokksins kom saman til síns fyrsta fundar, þriðjudaginn 3. desember. Miðflokkurinn hlaut á laugardaginn bestu kosningu sína frá stofnun, bæði í atkvæðum talið og í fjölda þingmanna. Þingflokkurinn hefur fjórfaldast að stærð frá fyrra kjörtímabili og býr nú…