Sjónvarpslausir fimmtudagar #130 – 14.1.2026

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple podcast

Upphaf vorþings – staðan í stjórnmálunum.

  • Verðbólgan og furðusvör fjármálaráðherra
  • Skattar á akstur og ökutæki
  • Evrópumálin
  • Útlendingafrumvörp dómsmálaráðherra
  • Fjöldi umsókna um vernd háður óvissu
  • Svindl á grundvelli námsleyfa
  • Fjórir barnamálaráðherrar á 13 mánuðum
  • Útlendingamálin sem hreyfast hægt.
  • Núningur vegna Evrópumála hjá Samfylkingu og Viðreisn
  • Jafnlaunavottun fullreynd

Þetta og margt fleira í glænýjum þætti af SLF.