Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir í Bítinu

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir var gestur í Bítinu á þriðjudaginn. Umræðuefnið var lánamarkaðurinn og skort á plani hjá ríkisstjórninni.

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir var gestur í Bítinu á þriðjudaginn. Umræðuefnið var lánamarkaðurinn og skort á plani hjá ríkisstjórninni.

Í Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag birtist viðtal við Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra, þar sem hann sagði að svo virtist sem allir væru orðnir sammála um að því sem næst fyrirvaralaus álagning innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa hafi verið misráðin. Það blasti við…

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur í Sprengisandi s.l. sunnudag. Sigmundur Davíð var gestur ásamt fjármála- og efnahagsráðherra og ræddu þeir stöðu efnahagsmála.

Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður, var gestur í Vikulokunum s.l. laugardag. Til umræðu var málefni Norðuráls á Grundartanga, aukið fylgi Miðflokksins og ástæður þess, styrk stjórnarandstöðunnar á Alþingi, mál Steinþórs Gunnarsson og Kvennafrídagurinn.

Ný stjórn Miðflokksins skipa. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður. Snorri Másson, varaformaður. Sigríður Andersen, þingflokksformaður. Heiðbrá Ólafsdóttir, formaður upplýsinga og fræðslunefndar. Þorgrímur Sigmundsson, formaður málefnanefndar. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi.