Skattpíningu og árás á landsbyggðina

Það er farið að sjást svart á hvítu hvert leiðarljós ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er: að skattleggja þjóðina inn í stöðnun. Skattahækkanirnar og álögur á atvinnulífið bera vott um hugmyndafræði sem lítur á verðmætasköpun sem vandamál fremur en lausn. Ríkisstjórn Kristrúnar…

