Skattpíningu og árás á landsbyggðina

Það er farið að sjást svart á hvítu hvert leiðarljós ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er: að skattleggja þjóðina inn í stöðnun. Skattahækkanirnar og álögur á atvinnulífið bera vott um hugmyndafræði sem lítur á verðmætasköpun sem vandamál fremur en lausn. Ríkisstjórn Kristrúnar…

Samhengisleysi skattamálaráðherra

Hún er skyndilega að súrna hratt staðan sem ríkisstjórnin finnur sig í. Tilboð í gerð Fossvogsbrúar voru 33% yfir kostnaðaráætlun Betri samgangna ohf. Áhrif veiðigjaldamálsins eru byrjuð að koma fram, með aukinni samþjöppun, uppsögnum og minni fjárfestingu í rannsóknum og…