Grípum tækifærin í þágu þjóðar
Á sjö ára valdatíð Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ríkt nær algjör kyrrstaða í orkumálum þjóðarinnar. Engir nýir orkukostir hafa komist á framkvæmdastig. Afleiðingarnar hafa…
Greinar eftir Miðflokksmenn sem endurspegla skoðanir og framtíðarsýn fólksins í flokknum.
Á sjö ára valdatíð Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ríkt nær algjör kyrrstaða í orkumálum þjóðarinnar. Engir nýir orkukostir hafa komist á framkvæmdastig. Afleiðingarnar hafa…
Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Þrátt fyrir að vera einungis tuttugu og eins árs gömul hef ég upplifað óþægilegar og óþolandi aðstæður sem munu fylgja mér…
Mánudagur, 4. nóvember 2024 Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur…
Frá áramótum hefur Alþingi samþykkt fjögur fjáraukalagafrumvörp. Þrjú vegna jarðhræringanna í Grindavík og eitt í tengslum við kjarasamninga á almennum markaði. Ákvað ríkið að kæra…
Eiríkur S. Svavarsson skrifar 1. nóvember 2024 Hvatarnir fyrir því að ég hef nú boðið fram krafta mína fyrir þessar kosningar eru ekki ósvipaðar og þegar…
Aron H. Steinsson skrifar 1. nóvember 2024 Niðurstöðurnar úr samþykkt þriðja orkupakkans í ágúst 2019 eru nú loks komnar fram og sýna áætlaða hækkun meðalverðs í…
Á kjörtímabilinu 2017-2021 flæddi Covid-19 yfir heiminn og við Íslendingar urðum fyrir því eins og önnur lönd á jarðarkringlunni. Á Covid tímabilinu sat undirritaður á…
Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar 24. október 2024 08:32 Ég er fæddur og uppalinn Sandgerðingur og hef búið hérna alla mína ævi, að háskólaárum undanskildum. Sem ungur…
Hólmgeir Karlsson skrifar 21. október 2024 Engum þeirra sem í dag ganga til liðs við Miðflokkinn dylst fyrir hvað flokkurinn stendur, því flokkurinn hefur skýra og…