Vöfflukaffi Miðflokksins 9. febrúar

Hamraborg 1, Kópavogi

Vöfflukaffi sunnudaginn 9. feb. kl. 14 í Hamraborg 1, Kópavogi. Bergþór Ólason, þingflokksformaður og oddviti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, og Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, fara yfir stöðuna við […]

Þorrablót Miðflokksins

Þorrablót Miðflokksins verður haldið laugardaginn 15. febrúar á Fjörukránni í Hafnarfirði. Blótið hefst kl. 19:00 og má gera ráð fyrir rammíslenskri og ljúffengri matarveislu í bland við þjóðlega lifandi íslenska […]

6900kr.

Vöfflukaffi Miðflokksins 23. feb

Vöfflukaffi í Hamraborg 1. sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 14.00. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi eru frummælendur. Allir velkomnir að koma […]

Röflað um Reykjavík með Siggu Andersen og Bergþóri Ólasyni

Hamraborg 1, Kópavogi

Freyfaxi - Ungliðahreyfing Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi kynnir: Það er allt að verða vitlaust í Reykjavík. Nýr meirihluti, græna gímaldið, lokun flugbrauta, Borgarlínan étur bílastæði og lengi mætti telja. Við fáum […]

Grillpartý í Mosó laugardaginn 22. mars kl. 15

Hæ hæ. Miðflokksdeildin í Mosfellsbæ ætlar að bjóða í grill laugardaginn 22. mars kl. 15 í Lundi í Mosfellsdal þar sem við ætlum að koma saman, njóta samvista, borða góðan […]

Aðalfundur Miðflokksdeildar Þingeyjarsýslu

Aðalfundur Miðflokksdeildar Þingeyjarsýslu verður haldinn 26. mars nk. kl. 17.00 Fundurinn verður haldinn á Zoom. Venjuleg aðalfundarstörf Miðflokksdeild Þingeyjarsýslu

Aðalfundur Miðflokksdeildar Garðabæjar 27. mars

Aðalfundur Miðflokksdeildar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 27. mars n.k. kl. 19.00 í Hamraborg 1. Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kveðja. Miðflokksdeild Garðabæjar. Snorri Marteinsson formaður stjórnr