
- This event has passed.
Karlakvöld Miðflokksins föstudaginn 28. mars í Hamraborg 1. Kópavogi.
mars 28 @ 19:00 - 23:30

Karlakvöld Miðflokksins
Miðflokksfélag Reykjavíkur heldur í hefðina og efnir til Karlakvölds í Hamraborg 1, Kópavogi, föstudaginn 28. mars. Húsið opnar kl. 19. Verð er kr. 2.900 og skráning fer fram á midflokkurinn@midflokkurinn.is
Matseðillinn samanstendur af ýmsu góðgæti, en boðið verður upp á hrossabjúgu og hrossasaltkjöt ásamt meðlæti. Hægt verður að kaupa fljótandi veigar á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!