
- This event has passed.
Röflað um Reykjavík með Siggu Andersen og Bergþóri Ólasyni
febrúar 28 @ 20:00 - 22:00

Freyfaxi – Ungliðahreyfing Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi kynnir:
Það er allt að verða vitlaust í Reykjavík. Nýr meirihluti, græna gímaldið, lokun flugbrauta, Borgarlínan étur bílastæði og lengi mætti telja.
Við fáum tvo sérfræðinga til að kryfja málin og getum lofað líflegum umræðum um stöðuna í höfuðborginni.
Það verða fljótandi veitingar og lifandi umræður.
Sjáumst í Hamraborg 1 á föstudaginn kl. 20:00!
Hér má nálgast viðburðinn á Facebook.