
- This event has passed.
Vöfflukaffi, vöfflukaffi sunnudaginn 23. mars kl. 14 í Hamraborg 1. Kópavogi
mars 23 @ 14:00 - 16:00

Vöfflukaffi, vöfflukaffi sunnudaginn 23. mars kl. 14 í Hamraborg 1. Kópavogi.
Að þessu sinni verður Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður með framsögu sem hann kallar „Er allt rétt sem sagt er um loftlagsvandann af mannavöldum??“
Allir velkomnir.
Tökum þátt í umræðunni og njótum góðra veitinga.
Miðflokkurinn.