Miðflokkfélag Norðausturkjördæmis – Aðalfundur 3. maí
Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis heldur aðalfund 3. maí nk. kl. 11. 30 á Sel Hótel Mývatni. Venjuleg aðalfundarstörf. Framboðum til formanns og í stjórn skal skilað á netfangið nordaustur@midflokkurinn.is tveimur vikum fyrir […]
Aðalfundur Miðflokksdeildar Reykjanesbæjar verður haldinn 5. maí
Stjórn Miðflokksdeildar Reykjanesbæjar boðar til aðalfundar deildarinnar mánudaginn 5. maí 2025 kl. 19.00 á Hótel Keili Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin
Aðalfundur Miðflokksdeildar Árborgar verður haldinn 6. maí
Boðað er til aðalfundar Miðflokksdeildar Árborgar þriðjudaginn 6. maí kl. 20.00 í Betri Stofunni á Hótel Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf Gestir fundarins verða Karl Gauti Hjaltason alþingismaður og Heiðbrá Ólafsdóttir varaþingmaður […]
Sveitarstjórnarmál í brennidepli – Ráðstefna Miðflokksins sunnudaginn 11. maí 2025
Sveitarstjórnarmál í brennidepli – Ráðstefna Miðflokksins Sunnudagur 11. maí 2025 kl. 13:00. Húsnæði Miðflokksins Hamraborg 1, Kópavogi Sveitarstjórnarkosningar fara fram í maí 2026. Nú er rétti tíminn til að hvetja […]
Aðalfundur Miðflokksdeildar Akraness varður haldinn 12. Maí.
Aðalfundur Miðflokksdeildar Akraness verður haldinn mánudaginn 12. maí kl. 20.00 Fundurinn veður rafrænn og fer fram á Zoom. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram […]
Aðalfundur Kjördæmafélags Suðurkjördæmis verður haldinn 17. Maí.
Aðalfundur Kjördæmafélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi verður haldinn laugardaginn 17. Maí nk. Kl. 13.00 – 16.00 í sal Veisluþjónustu Suðurlands, Austurmörk 2 Hveragerði. (Ath. gengið er inn frá Breiðumörk). Dagskrá: Venjuleg […]
Vöfflukaffi – Vöfflukaffi 18. Maí nk.
Vöfflukaffi verður sunnudaginn 18. Maí nk. Kl. 14. Í Hamraborg 1 Kópavogi. Albert Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi sendiherra fer yfir stöðuna í alþjóða- og öryggismálum. Albert er einn okkar helsti […]
Landsþing Miðflokksins
Hilton Reykjavík NordicaLandsþing Miðflokksins verður haldið dagana 11. – 12. október n.k. á Hilton Nordica Reykjavík. Einnig má gera ráð fyrir dagskrá í Hamraborg 1 föstudaginn 10. október í tengslum við landsþingið. […]