
Miðflokkfélag Norðausturkjördæmis – Aðalfundur 3. maí
maí 3 @ 11:30 - 13:30
Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis heldur aðalfund 3. maí nk. kl. 11. 30 á Sel Hótel Mývatni.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framboðum til formanns og í stjórn skal skilað á netfangið nordaustur@midflokkurinn.is tveimur vikum fyrir aðalfund, eða fyrir kl 12:00 laugardaginn 19. apríl 2025.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og þingmaður Miðflokksins mun ávarpa fundinn.
Einnig verða á staðnum Þorgrímur Sigmundsson þingmaður og Ágústa Ágústsdóttir varaþingmaður.
Að loknum fundi er fólki boðið upp á hádegishlaðborð
Hlökkum til að sjá ykkur í Mývatnssveit.
Stjórn Miðflokksins Norðausturkjördæmis.