Sjónvarpslausir fimmtudagar #116 – 15.2.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple podcast.

  • Stefnuræðan og allt sem henni fylgdi
  • Viðskiptaráðsþingið
  • Fyrstu dagar Alþingis
    • B35
    • Meðferð valds
    • Aðstoðarmannahjörðin – er hún að jafna leikinn eða magna upp aðstöðumuninn?
    • Stjórnir opinberra hlutafélaga – Faglega ráðnir snillingar, eða ekki?
  • Ruglið í Reykjavík – Perfect storm.
  • Varaforseti Bandaríkjanna heldur hófsama ræðu í Munchen – Ibbarnir ærast.
  • Heimir Már og styrkjamálið